CQ WPX RTTY KEPPNIN 2023
WPX RTTY keppnin var haldin helgina 11.-12. febrúar n.k. Keppnisgögnum var skilað inn fyrir 7 TF kallmerki sem kepptu í þremur flokkum:
TF1AM, einm.fl., háafl.
TF3T, einm.fl., háafl.
TF2MSN, einm.fl., lágafl.
TF3AO, einm.fl., lágafl.
TF3VE, einm.fl., lágafl.
TF2CT, einm.fl., QRP afl.
TF3IRA, viðmiðunardagbók (e. check-log).
Frestur til að skila keppnisgögnum rann út á miðnætti á föstudag 17. febrúar.
Skilað var inn gögnum fyrir 8 TF kallmerki í fyrra (2022): TF1AM, TF2CT, TF3MSN, TF3AO, TF3PPN, TF3VE, TF3VS og TF8KY.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!