,

CQ WW 160 SSB

CQ WW 160 SSB keppnin fór fram um síðustu helgi.  Ekki voru margar TF stöðvar meðal keppenda en TF3SG tók þátt í keppninni.  Það voru frekar döpur skilyrði en það heyrðist í mörgum sterkum stöðvum á meginlandinu næst okkur.   Alls rötuðu 41 land inn í loggin, 45 margfaldarar og 4 svæði.  Samtals 87 qso.  Það sem mér fannst einna skemmtilegast við þessa keppni voru tilraunir mínar með að senda á 10w, var með 8 sambönd á aðeins 10w.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

nineteen − 17 =