CQ WW DX CW 2024, BRÁÐAB.NIÐURSTÖÐUR
CQ World Wide DX CW keppnin var haldin helgina 23.-24. október. Keppnisnefnd bárust alls 8.171 dagbækur. Þar af voru 9 TF kallmerki sem kepptu í fjórum keppnisflokkum, en viðmiðunardagbækur voru sendar inn fyrir þrjú kallmerki (e. Check-Log).
Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) liggja fyrir frá keppnisnefnd samkvæmt áætlaðri stöðu í viðkomandi keppnisflokki yfir heiminn og yfir Evrópu. Lokaniðurstöður verða tilkynntar síðar.
EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, HÁAFL.
TF3CW – 5,497,904 heildarpunktar / 6. sæti yfir Evrópu / 32. sæti yfir heiminn.
TF3SG – 3,422,464 heildarpunktar / 15. sæti yfir Evrópu / 55. sæti yfir heiminn.
EINMENNINGSFLOKKUIR, ÖLL BÖND, AÐSTOÐ, HÁAFL.
TF3W – 3,124,686 heildarpunktar / 58. sæti yfir Evrópu / 147. sæti yfir heiminn.
EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, LÁGAFL.
TF3EO – 185.328 heildarpunktar / 185. sæti yfir Evrópu / 335. sæti yfir heiminn.
TF3MSN – 12.740 heildarpunktar / 577. sæti yfir Evrópu / 1058. sæti yfir heiminn.
EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, AÐSTOÐ, LÁGAFL.
TF3DC – 418.328 heildarpunktar / 169. sæti yfir Evrópu / 307. sæti yfir heiminn.
VIÐMIÐUNARDAGBÆKUR.
TF3JB.
TF3VS.
TF4M.
Hamingjuóskir til viðkomandi.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!