CQ WW DX CW KEPPNIN 2019
CQ World Wide DX CW keppnin 2019 var haldin helgina 23.-24. nóvember.
Gögnum var skilað inn fyrir átta TF kallmerki, þar af keppnisdagbókum fyrir fjögur og skiptust stöðvarnar á fjóra keppnisflokka:
- TF3VS – einm. flokkur, 20 metrar, lágafl.
- TF3W – einm. flokkur, 20 metrar, aðstoð, háafl (op. TF3DC).
- TF3JB – einm. flokkur, 40 metrar, háafl.
- TF3EO – einm. flokkur, öll bönd, aðstoð, lágafl.
- TF3DC, TF3SG, TF3Y og TF4M sendu inn samanburðardagbók (e. check-log).
Vitað er um tvo íslenska radíóamatöra sem tóku þátt í keppninni erlendis frá, þá Sigurð R. Jakobsson, TF3CW og Ómar Magnússon, OZ1OM (TF3WK). Sigurður virkjaði ED8W á eyjunni La Palma, sem er ein af sjö eyjum Kanaríeyja og Ómar var QRV frá Óðinsvéum í Danmörku.
- ED8W – einm. flokkur, 40 metrar, háafl.
- OZ1OM – einm. flokkur, öll bönd, aðstoð, lágafl, “classic”.
Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) eru væntanlegar fljótlega.https://www.cqww.com/logs_received_cw.htm
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!