CQ WW DX CW KEPPNIN 2023, ÚRSLIT.
CQ World Wide DX CW keppnin 2023 fór fram 25. og 26. nóvember (2023). Keppnisgögn fyrir 9 TF kallmerki voru send inn, þar af 1 viðmiðunardagbók (e. check-log). Lokaniðurstöður liggja nú fyrir frá keppnisnefnd.
EINM.FLOKKUR, ÖLL BÖND, HÁAFL.
TF3SG – Guðmundur Sveinsson.
(2,183,148 heildarpunktar, 2,719 QSO, 103 CQ svæði, 344 DXCC ein., 40.2 klst.).
TF8SM – Sigurður Smári Hreinsson.
(25, 194 heildarpunktar, 166 QSO, 32 CQ svæði, 82 DXCC ein., 17.6 klst.).
EINM.FLOKKUR, ÖLL BÖND, LÁGAFL (CLASSIC).
TF/OU2I – Henning Andresen, OZ2I/OU2I.
(2,153.080 heildarpunktar, 3,187 OSO, 88 CQ svæði, 292 DXCC ein., 31.1 klst.).
EINM.FLOKKUR, ÖLL BÖND LÁGAFL.
TF3EO – Egill Ibsen.
(410.416 heildarpunktar, 408 QSO, 70 CQ svæði, 170 DXCC ein., 34.1 klst.).
TF3VS – Vilhjálmur Í. Sigurjónsson.
(98.568 heildarpunktar, 336 QSO, 42 CQ svæði, 106 DXCC ein., 17.6 klst.).
TF8KY – Hrafnkell Sigurðsson.
(8.640 heildarpunktar, 73 QSO, 20 CQ svæði, 44 DXCC ein., 6.5 klst.).
EINM.FLOKKUR, ÖLL BÖND, LÁGAFL. AÐSTOÐ.
TF3DC – Óskar Sverrisson.
(238.602 heildarpunktar, 501 QSO, 37 CQ svæði, 252 DXCC ein., 18.0 klst.).
FLEIRM. FLOKKUR, 1 SENDIR, LÁGAFL.
TF3W – Sæmundur E. Óskarsson, TF3UA / Alex Senchurov, TF/UT4EK.
(773,559 heildarpunktar, 1,472 QSO, 72 CQ svæði, 261 DXCC ein., 26.0 klst.).
VIÐMIÐUNARDAGBÓK.
TF3JB – Jónas Bjarnason.
Hamingjuóskir til viðkomandi.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!