,

CQ WW DX er um næstu helgi

CQ WW DX SSB-keppnin er um næstu helgi, 26-27 október og hefst á miðnætti föstudagsins. CQ WW DX SSB og CW eru tvímælalaust einar mestu og skemmtilegustu keppnir ársins. Hverjir vilja setjast í stólinn og kalla CQ de TF3W frá félagsstöðinni á splúnkunýjum magnara?

Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við formann ÍRA sem fyrst.  Skráning til þáttöku í CW hluta keppninar sem fer fram 23-24 nóvember 2013, frá félagsstöðinni á kallmerkinu TF3W, er líka hafin og leynilegar morseæfingar hafnar á 14.029 kHz.

Upplýsingar um og reglur keppnanna eru á heimasíðunni: http://www.cqww.com/rules.htm

CQ Zone Map

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 × 2 =