CQ WW DX MORSKEPPNIN 2024
CQ World Wide DX CW keppnin fór fram helgina 23.-24. nóvember. Keppnisgögn fyrir 8 TF kallmerki í fjórum keppnisflokkum hafa verið send inn, þar af eru 3 viðmiðunardagbækur.
EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, HÁAFL.
Sigurður R. Jakobsson, TF3CW.
EINMENNINGSFLOKKUIR, ÖLL BÖND, AÐSTOÐ, HÁAFL.
Félagsstöð ÍRA, TF3W (Alex M. Senchurov, TF3UT keppandi).
EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, LÁGAFL.
Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN.
Egill Ibsen, TF3EO.
EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, AÐSTOÐ, LÁGAFL.
Óskar Sverrisson, TF3DC.
VIÐMIÐUNARDAGBÓK.
Jónas Bjarnason, TF3JB.
Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS.
Þorvaldur Stefánsson, TF4M.
Frestur til að skila inn keppnisgögnum rennur út föstudaginn 29. nóvember þannig að ekki er ólíklegt að fleiri kallmerki bætist við fram á föstudagskvöld.
Hamingjuóskir til viðkomandi.
Stjórn ÍRA.
–
Alex M. Senchurov, TF3UT virkjaði félagsstöðina TF3W í CQ WW DX CW keppninni 2024. Alex náði fráæbærum árangri og var með alls 3.180 QSO og 3,111,612 heildarpunkta. Sérstakar þakkir til Alex fyrir að virkja TF3W.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!