,

CQ WW DX SSB, íslensk þáttaka

CQ WW DX SSB keppnin fór fram síðustu helgina í október í þokkalegum skilyrðum og ekki að sjá annað en þáttakan hafi verið góð. Íslenskar stöðvar í keppninni voru eftir betri heimildum TF2LL, TF2MSN, TF2AO, TF3CW, TF3CY, TF3DC, TF3MHN, TF3VS, TF3Y, TF4X fjarstýrð af TF3SG frá Reykjavík og TF8HP. Á vefsíðunni “Unofficial claimed scores” er hægt að fylgjast með óformlegum niðurstöðum keppninnar en formleg niðurstaða verður á vefsíðu keppninnar “CQ WW DX SSB” innan tíðar.

Þáttaka skv. lista á CQ WW DX

TF2LL SINGLE-OP NON-ASSISTED ALL HIGH
TF2MSN SINGLE-OP NON-ASSISTED ALL LOW
TF3AO SINGLE-OP ASSISTED 15M LOW TANGO FOX RADIO FOXES
TF3CW SINGLE-OP NON-ASSISTED 15M HIGH
TF3CY SINGLE-OP NON-ASSISTED 10M HIGH
TF3DC SINGLE-OP ASSISTED ALL LOW
TF3MHN SINGLE-OP ASSISTED ALL LOW
TF3VS SINGLE-OP ASSISTED ALL LOW
TF4X SINGLE-OP NON-ASSISTED 160M HIGH
TF8HP SINGLE-OP NON-ASSISTED 20M LOW TANGO FOX RADIO FOXES

CW hluti keppninnar verður síðustu helgina í nóvember eftir réttar fjórar vikur og allar líkur á að þá verði stöð félagsins í Skeljanesi komin í gott lag að sögn stjórnar ÍRA.

VA7XX fjórhyrningur – draumaloftnet og færi vel á grasinu við Skeljanesið.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

10 + nineteen =