,

CQ WW DX SSB keppnin er um helgina – eru ekki allir með?

Í gærkvöldi lauk TF3Y við að tengja og stilla stýriboxið fyrir rótor SteppIR greiðunnar í Skeljanesi, Bjarni og félagar höfðu áður lokið við viðgerð á rótornum og er því félagsstöðin tilbúin til notkunar ef einhver eða einhverjir vilja nýta sér stöðina til þáttöku í CQ WW DX SSB keppninni um helgina. Líklega er Skeljanesið eitt besta virka amatör QTHið á landinu eins og er þó svo að aðstaðan keppi ekki við loftnetin í Otradal.

Marcel ON6UQ, Jef DD2CW, Dirk ONL741 og Roger ON7TQ verða í keppninni á kallmerkinu SI9AM í Svíþjóð.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × 1 =