,

CQ WW WPX 2021, CW, ÚRSLIT.

Úrslit liggja fyrir í CQ WW WPX keppninni 2021 á morsi sem haldin var 28.-29. maí s.l. Keppnisgögn voru send inn fyrir 7 TF kallmerki, þar af 3 viðmiðunardagbækur (e. check-log).

Tvær stöðvar voru einnig skráðar með ábreiðu (e. overlay) í flokknum „Tribander/single element“.

Keppnisflokkar voru þrír: Öll bönd, lágafl; öll bönd háafl og 20 metrar háafl. Niðurstöður eru sýndar hér á eftir. (H) sýnir stöðuna yfir heiminn og (EU) sýnir stöðuna yfir Evrópu.

TF1AM           einm.fl., öll bönd, háafl: (H) 762 / (EU) 353.
TF3VS             einm.fl., öll bönd, lágafl: (H) 515 / (EU) 320.
TF/KA1IS        einm.fl., öll bönd, lágafl: (H) 164 / (EU) 106.
–                      einm.fl., öll bönd, lágafl, ábreiða (e. overlay) (H) 62 / (EU) 42.
TF3Y               einm.fl., 20M, háafl: (W) 136 / (EU) 78.
–                      einm.fl., 20M, háafl ábreiða (e. overlay): (H) 212 / (EU) 101.

Viðmiðunardagbækur: TF3DC, TF3JB og TF3SG.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

https://www.cqwpx.com/

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × five =