CQ WW WPX SSB 2024, BRÁÐAB.NIÐURSTÖÐUR
CQ World Wide WPX SSB keppnin var haldin 30.-31. mars s.l. Keppnisnefnd bárust alls 8.126 dagbækur. Þar af voru 8 TF kallmerki sem kepptu í sex keppnisflokkum, auk viðmiðunardagbókar (e. Check-Log).
Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) liggja fyrir frá keppnisnefnd samkvæmt áætlaðri stöðu í viðkomandi keppnisflokki yfir heiminn og yfir Evrópu. Lokaniðurstöður verða tilkynntar síðar.
Hamingjuóskir til viðkomandi.
Stjórn ÍRA.
.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!