,

Dagskrá 7. nóvember, afhending skjala til nýrra heiðursfélaga og viðurkenninga fyrir þáttöku í CQ TF útileikunum

Sælir félagar,

Næstkomandi fimmtudag 7. nóvember eru á dagskrá tveir dagskráliðir, annars vegar, að afhenda þeim Kristjáni Benediktssyni, TF3KB og Vilhjálmi Þ. Kjartanssyni, TF3DX skjöl til staðfestingari heiðursfélaga ÍRA, ásamt því að afhenda viðurkenningar fyrir þáttöku í CQ TF útileikum félagsins.  Gert er ráð fyrir að dagskrá hefjist 20:30.

73

Guðmundur de TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seventeen − ten =