,

Digital mótun – fyrirlestur fimmtudag 11.mars

Halldór Guðmundsson, TF3HZ mun halda fyrirlestur sinn um digital mótun á morgun fimmtudag 11. mars kl. 20.15.  Halldór er hafsjór af fróðleik um stafrænar mótunaraðferðir og hefur frá mörgu að segja.  Fyrirlestrinum var frestað fyrir um hálfum mánuði vegna snjókomu sem spáð hafði verið.  Halldór mun m.a. fjalla um JT65a og taka við fyrirspurnum á eftir.  Mætum tímanlega.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sixteen − 13 =