,

Efni eða ábendingar fyrir næsta CQ TF

Nú fer að líða að útgáfu næsta heftis félagsblaðsins okkar, CQ TF. Kallað er eftir efni, ábendingum og hugmyndum að efni í blaðið. Vilja lesendur sjá aðrar áherzlur í efni eða í framsetningu? Ritstjóri þiggur með þökkum allar ábendingar og efni. Lokafrestur fyrir efni í næsta blað er sunnudagurinn 20. september.

Kveðjur frá ritstjóra…

Kristinn Andersen, TF3KX
Austurgötu 42, 220 Hafnarfjörður

Netfang: tf3kx@simnet.is
GSM: 825-8130

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seventeen + thirteen =