Fimm nýjir radíóamatörar að loknu prófi ídag
Tíu mættu til prófs í dag sem haldið var í HR að loknu hálfs mánaðar námskeiði. Fimm N-leyfishafar mættu til að ná sér í hærra leyfi og tókst það hjá fjórum úr þeim hópi. Fimm nýjir þreyttu prófið og náðu þrír úr þeim hópi tilskilinni einkun til G-leyfis en tveir til N-leyfis.
Við þökkum öllum sem komu að kennslu og prófinu sjálfu fyrir þeirra framlag um leið og við óskum öllum próftökum með þann árangur sem þeir náðu.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!