FIMMTUDAGSERINDI FRESTAST
Áður kynnt erindi Valgeirs Péturssonar, TF3VP: „Samsetning á HF transistormagnara“ sem halda átti fimmtudaginn 11. maí kl. 20:30 frestast af óviðráðanlegum ástæðum.
NÝ DAGSETNING: Fimmtudagur 1. júní kl. 20:30.
Beðist er velvirðingar á þessari breytingu.
Félagsaðstaðan verður opin á fimmtudag 11. maí frá kl. 20:00.
Nýjustu tímaritin liggja frammi. QSL stjóri verður búinn að flokka QSL kort í hólf félagsmanna. Vandaðar kaffiveitingar.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!