,

Fimmtudagserindið þann 29. mars n.k.

TF3JA, Jón Þóroddur Jónsson

N1ZRN, Joseph

TF2SUT, Samúel Þór

 

 

 

 

 

 

Næsta erindi á vetrardagskrá félagsins verður haldið í félagsaðstöðunni við Skeljanes fimmtudaginn 29. mars kl. 20:30.

Erindið verður þrískipt og í flutningi þeirra Jóns Þórodds Jónssonar, TF3JA; Joseph Timothy Foley, N1ZRN/TF og Samúels Þórs Guðjónssonar, TF2SUT. (Joseph mun flytja sinn hluta á ensku).

1. Þróun APRS ferilvöktunar á Íslandi og framtíðauppbygging gagnvart notum í neyðarfjarskiptum
2. “APRS tracker and telemetry” (Ferilvöktun og hæfni til fjarmælinga)
3. APRS og árangursrík not þess við sendingar frá TF3CCP úr loftbelg HR nýlega


Stjórn Í.R.A. hvetur félagsmenn til að mæta tímanlega. Kaffiveitingar eru í boði félagsins.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × 2 =