Fimmtudagserindið þann 29. mars n.k.
Næsta erindi á vetrardagskrá félagsins verður haldið í félagsaðstöðunni við Skeljanes fimmtudaginn 29. mars kl. 20:30.
Erindið verður þrískipt og í flutningi þeirra Jóns Þórodds Jónssonar, TF3JA; Joseph Timothy Foley, N1ZRN/TF og Samúels Þórs Guðjónssonar, TF2SUT. (Joseph mun flytja sinn hluta á ensku).
1. Þróun APRS ferilvöktunar á Íslandi og framtíðauppbygging gagnvart notum í neyðarfjarskiptum |
2. “APRS tracker and telemetry” (Ferilvöktun og hæfni til fjarmælinga) |
3. APRS og árangursrík not þess við sendingar frá TF3CCP úr loftbelg HR nýlega |
Stjórn Í.R.A. hvetur félagsmenn til að mæta tímanlega. Kaffiveitingar eru í boði félagsins.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!