,

FLEIRUM NÝJUM KALLMERKJUM ÚTHLUTAÐ

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið Í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 2. nóvember s.l.

Eftirtaldir nýir leyfishafar hafa sótt um og verið úthlutað kallmerkjum m.v. 8.11.2024. Alls hafa níu af þeim fjórtán sem stóðust prófið sótt um og fengið úthlutun á kallmerki:

Albert Snær Guðmundsson, 200 Kópavogi, TF3GHP.
Birgir Freyr Birgisson, 110 Reykjavík, TF3BF.
Guðjón Már Gíslason, 200 Kópavogi, TF3GMG.
Gunnar Bjarki Guðlaugsson, 220 Hafnarfirði, TF5NN.
Gunnar Bjarni Ragnarsson, 104 Reykjavík, TF3GBR.
Helgi Gunnarsson, 220 Hafnarfirði, TF3HG.
Jón Atli Magnússon, 220 Hafnarfirði, TF2AC.
Óskar Ólafur Hauksson, 210 Garðabæ, TF3OH.
Ríkharður Þórsson, 112 Reykjavík, TF8RIX.

Nýir leyfishafar eru boðnir velkomnir í loftið!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × 1 =