,

Flóamarkaður 11 ágúst 2013

Flóamarkaður verður haldinn í félagsaðstöðunni við Skeljanes næstkomandi sunnudag, 11. Ágúst. Húsið veður opnað kl. 11:00 og verður opið til kl. 16:00. Í ráði er að halda uppboð á völdum hlutum sem hefst nákvæmlega kl. 14:30.

Hluti sem bjóða á upp verður að koma með kl 11 sama dag, einnig er öllum frjálst að koma með hluti til að selja “prívat”.  Það er yfirleitt líf og fjör og margt að skoða. Þess má geta að mikið dót hefur bæst við staflann hjá félaginu, mikið af íhlutum og öðru áhugaverðu. Auðvitað verður kaffi og með því á boðstólum.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 − one =