,

Fréttir af suðurströndinni

Frá Knarrarósi, TF3HP í skjóli við vitann í sólinni og rokinu í dag, Mynd TF3AO

Við Knarrarós eru þeir TF3AO, TF3HP, TF3FIN og í heimsókn hafa komið, TF3GB, TF1GC, TF3VS, TF3GS og TF3PPN. Að sögn TF3AO eru skilyrðin frekar slöpp en þeir hafa náð um 200 samböndum, mest á SSB. TF3GB sem var hjá þeim í gærkvöldi og hafði drjúgan slatta af samböndum á Morse.

Skammt frá Knarrarósi við suðurströndina er TF3ML með sinn fjarskiptabíl,

Í myndasafni ÍRA er að finna þessar líka fínu myndir af þeim TF3HP .TF3ML saman í CQWWSSB keppninni á árinu 1999. Á seinni myndinni sjást betur þeir félagarnir TF3WO, TF3VG, TF3RJ og TF3AO sem voru þá reyndar allir með T í endanum á sínu kallmerki.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × 2 =