,

FRÉTTIR AF VIÐTÆKJUM YFIR NETIÐ

KiwiSDR viðtækin yfir netið á Bjargtöngum, Galtastöðum og Raufarhöfn eru í góðu lagi 22. september, nema Airspy R2 SDR viðtækið Perlunni er úti. Unnið er að viðgerð.

KiwiSDR viðtækið sem setja átti upp til prufu í fjarskiptaherbergi ÍRA reyndist bilað, en þess er að vænta að það verði QRV á næstunni.

Bjargtangar. KiwiSDR (10 Khz – 30 MHz): http://bjarg.utvarp.com
Galtastaðir í Flóa. KiwiSDR (10 kHz – 30 MHz): http://floi.utvarp.com/
Perlan.  Airspy R2 SDR (24 MHz til 1800 MHz). http://perlan.utvarp.com
Raufarhöfn. KiwiSDR (10 kHz – 30 MHz):  http://raufarhofn.utvarp.com

Stjórn ÍRA.

Hvíta örin bendir á loftnet viðtækisins. Viðtækið hefur verið úti í nokkurn tíma en þess er vænst að það komist fljótlega í gang. Ljósmynd: Karl Georg Karlsson TF3CZ.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 × 4 =