,

Fyrirlestur um hálfbylgjuloftnet

Vilhjálmur Kjartansson, TF3DX, hélt fyrirlestur um hálfbylgjuloftnet fimmtudaginn 6. apríl. Hér eru nokkrar myndir af gestum og græjum. Virkilega skemmtilegt ferðakit sem TF3DX notar. Skemmtilegur og fróðlegur fyrirlestur.

Vilhjálmur Kjartansson, TF3DX.

TF3ID og TF3EK ásamt fleirum spekulera í ferðagræjum TF3DX

Elecraft K1 ferðatæki TF3DX,

Elecraft K1 með svolitlum breytingum.

Mikið notaður heimagerður lykill TF3DX.

Einar Kjartansson, TF3EK.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eighteen − 14 =