,

Gerum TF-vita áberandi um vitahelgina!!

Kæru félagar.  ÍRA óskar eftir áhugasömum félagsmönnum til að taka að sér að koma vitum í loftið um vitahelgina á vegum félagsins. Vitahelgin er í ágúst næstkomandi, helgina 19. og 20. Viðkomandi velja vita, útvega tilheyrandi leyfi, sjá um skráningu á https://illw.net og sjá um starfsemi við vitann. Fyrirkomulag er nokkuð frjálst en félagið getur aðstoðað með t.d. lán á búnaði, kallmerki ofl.

Einn viti er þegar skráður TF1IRA Knarrarósviti, vel gert!

Áhugasamir, endilega hafið samband við ira@ira.is, eða undirritaðan hrafnk@gmail.com eða 860 0110.

Hrafnkell de TF8KY

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 + 7 =