GJAFIR TIL FÉLAGSINS
ÍRA bárust í dag 24. ágúst, eftirfarandi gjafir:
2 stk. Linksys Cisco SR2024 24-port 10/100/1000 Gigabit Switch.
Gefandi: Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A.
Kenwood TR-7625 144-146 MHz 5/25W FM sendistöð.
Kenwood RM-76 utanáliggjandi eining fyrir 6 minnisrásir og leitara (e. scanner).
Gefandi: Daggeir H. Pálsson, TF7DHP.
Stjórn ÍRA þakkar nytsamar gjafir og hlýjan hug til félagsins.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!