Gleðilega páska allir radíóáhugamenn
Í dymbilviku er lokað í Skeljanesi en ykkur er boðið eftir páska á tvo fyrirlestra Villa, TF3DX, á yfirstandandi námskeiði. Fyrirlestrarnir eru í Skeljanesi og byrja klukkan 19 báða dagana, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku.
“Dymbilvika mun draga nafn sitt af áhaldinu dymbill sem var einhverskonar búnaður til að gera hljóð kirkjuklukkna drungalegra og sorglegra (dumbara), þegar hringt var til guðsþjónustu á þessum síðustu dögum föstunnar.” … af Wikipediu
17 | Loftnet | Straum- og spennumynstur rakið frá opnum enda. Lengdir sem gefa resónans, háviðnáms og lágviðnáms Lengdir sem gefa spankennt og rýmdarkennt tvinnviðnám Val á fæðistað sem hentar sammiðjukapli, annars ATU eða opin lína Hálfbylgjutvípóll, kvartbylgjustöng, 3 staka Yagi Skautun og stefnuvirkni |
18. apríl 2017 | 19:00-22:00 | TF3DX |
18 | Radíóbylgjuútbreiðsla | Tíðni og bylgjulengd. LF, MF, HF, VHF og UHF Helstu tíðnisvið amatöra Jarðbylgja, kostur vaxandi bylgjulengdar Stökkbylgja (sky wave), heppileg tíðni innanlands og fyrir DX Dautt svæði (skip zone) Nöfn og röð jónhvolfslaga, D, E og F, hæð u.þ.b. Krítísk tíðni og MUF |
19. apríl 2017 | 19:00-22:00 | TF3DX |
de stjórn ÍRA
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!