GLEÐILEGAN ÞJÓÐHÁTÍÐARDAG
![](http://www.ira.is/wp-content/uploads/2021/06/3635614402_5fa64fe526_z.jpg)
Íslenski þjóðhátíðardagurinn er haldinn hátíðlegur 17. júní ár hvert.
17. júní var fæðingardagur Jóns Sigurðssonar, sem var helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld.
Til þess að minnast hans var fæðingardagurinn valinn sem þjóðhátíðardagur Íslendinga þegar lýðveldið Ísland var stofnað þann 17. júní árið 1944.
Hátíðarkveðjur til félagsmanna og fjölskyldna þeirra á þjóðhátíðardaginn 2021.
Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður næst opin fimmtudaginn 24. júní n.k.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!