GÓÐ SKILYRÐI ÁFRAM Á HF
Skilyrðin á HF hafa verið áhugaverð að undanförnu. Hærri böndin hafa lifnað og 12 metra bandið var t.d. opið í gær (6. nóvember) og 10 metrarnir við það að opnast.
Flux‘inn (SFI) stóð í 94 í morgun (7. nóvember) og er sama gildi spáð fyrir tvo næstu daga, sunnudag og mánudag. Þetta hæsta gildi sem hefur sést í meir en þrjú ár.
Sólblettafjöldi stendur í dag í 35.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!