,

Gömul CQ TF, blöð og fréttabréf

Sæl öll.

Undirritaður var að vafra á netinu og datt inn á “Rafhlöðuna” hjá Landsbókasafninu. Þar er að finna gömul CQ TF, bæði blöð og fréttabréf, allt frá fyrsta tölublaði 1964. Það kann að vera að einhver tölublöð vanti, en sá sem á eintak ætti þá að koma því til skönnunar hjá Landsbókasafninu. Eldri blöðin á heimasíðunni opnast ekki.  Blöðin eru sem sagt fundin aftur. Tengillinn verður einnig undir tenglinum ” CQ TF ” á aðalsíðunni.

vísun á gömul CQ TF blöð

73 de TF3GB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twelve − eight =