,

Ham Radio Friedrichshafen

Nú í ár eins og undanfarin 33 ár er haldin sýning í Friedrichshafen sem sem gengur undir nafninu Ham Radio Friedrichshafen og hefst föstudag 26 júní og stendur til 28 júní n.k.

Heimasíða er:  http://www.hamradio-friedrichshafen.de

Þessi árlega uppárkoma í Friedrichshafen  er án efa stærsti einstaki viðburður á eftir Daytona fyrir radióáhugamenn að koma saman og bera saman bækur sýnar.   Ég er einn þeirra sem nú fer á sýninguna og er það mér mikið tilhlökkunarefni.  Ég mun reyna að heimsækja sem flesta fulltrúa félaga eftir því sem við verður komið.   Ef aðrir áhugamenn eru á ferð á sýningunni þá hvet ég þá til að hafa samband við mig.

73

Guðmundur, TF3SG

 

Exp.

Gudmundur Sveinsson, TF3SG
Bauganesi 7
IS – 101 Reykjavik
ICELAND

Tel. mob. 00354 896 0814,  at home 00354 55 22 575

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

18 − 2 =