,

Hefur þú efni í CQ TF?

Vinna við aprílhefti CQ TF hefst eftir helgina, en á sunnudag, 25. marz, er frestur til að skila efni í blaðið eða hafa samband við ritstjóra um efni sem kann að vera á leiðinni.

Allt efni um amatör radíó er vel þegið, s.s. frásagnir, greinar, myndir eða einfaldlega ábendingar um efni sem væri áhugavert.

73 – Kiddi, TF3KX – ritstjóri CQ TF
Netfang: cqtf@ira.is GSM 825-8130

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

20 − two =