,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 16.-17. NÓV.

ALL AUSTRIAN 160 METER CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardaginn 16. nóvember frá kl. 16:00 til kl. 23:59.
Hún er fram á CW á 160 metrum.
Skilaboð austurrískra stöðva: RST + raðnúmer + 2 stafir fyrir hérað.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://www.oevsv.at/export/shared/.content/.galleries/Downloads_Referate/HF-Referat-Downloads/Rules_AOEC_160m.pdf

REF 160 METER CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardaginn 16. nóvember frá kl. 17:00 til kl. 24:00.
Hún fer fram á CW á 160 metrum.
Skilaboð franskra stöðva: RST + raðnúmer + 2 stafir fyrir hérað.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://concours.r-e-f.org/reglements/actuels/202212_reg_ref160_en.pdf

SOUTH AMERICAN INTEGRATION CONTEST, CW
Keppnin hefst á laugardag 16. nóvember kl. 18:00 og lýkur á sunnudag 17. nóvember kl. 21:00.
Hún fer fram á CW á 80, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð CWSP félagar: RST + M.
Skilaboð QRP stöðva: RST + QRP.
Skilaboð YL stöðva: RST + YL.
Skilaboð annarra: RST + ITU svæði (TF = 17).
http://sacw.cwsp.com.br/en/2021/09/21/pdf/

RSGB 1.8 MHZ CONTEST
Keppnin stendur yfir laugardaginn 16. nóvember frá kl. 19:00 til kl. 23:00.
Hún fer fram á CW á 160 metrum.
Skilaboð stöðva á Bretlandseyjum: RST + raðnúmer + 2 stafir fyrir hérað.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2024/r160m.shtml

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

Úr félagsstarfinu.
Yngvi Harðarson, TF3Y mætti á „sófasunnudag“ í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi 16. október 2022. Umræðuþema var: „Keppnir og keppnisþátttaka“. Afar áhugaverðar, fróðlegur og skemmtilegar umræður. Yngvi velti fyrir sér í upphafi og spurði menn: „Hvað eru keppnir, hvers vegna tökum við þátt í keppnum og hvernig náum við árangri?“. Og upp frá því rúllaði boltinn.

Yngvi sagði m.a. að það væri mismunandi hvers vegna menn taki þátt í keppnum. Margir leituðu eftir nýjum og/eða sjaldgæfum DX samböndum, aðrir kepptu bara til að hafa sambönd, en flestir kepptu til að ná árangri sem ýmist væri til að ná árangri í viðkomandi keppnisflokki eða jafnvel til að keppa við “sjálfan sig” og gera betur heldur en í keppninni árið áður. Það væri líka algengt að menn prófuðu ný loftnet og/eða annan búnað.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 1 =