,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 19.-20. OKT.

JARTS WW RTTY CONTEST
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 19. október kl. 00:00 til sunnudags 20. október kl. 24:00.
Hún fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + aldur þátttakanda.
http://jarts.jp/rules2024.html

YBDXPI FT8 CONTEST
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 19. október kl. 00:00 til sunnudags 20. október kl. 23:59.
Hún fer fram á FT8 á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
http://contest.ybdxpi.net/home-ft8/rules/

10-10 INTERNATIONAL FALL CONTEST, CW
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 19. október kl. 00:01 til sunnudags 20. október kl. 23:59.
Hún fer fram á CW á 10 metrum.
Skilaboð 10-10 félaga: Nafn + 10-10 félagsnúmer + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining).
https://www.ten-ten.org/index.php/activity/2013-07-22-20-26-48/qso-party-rules

YLRL DX/NA YL Anniversary Contest
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 19. október kl. 14:00 til mánudags 21. október kl. 02:00.
Hún fer fram á CW/SSB og Digital á öllum HF böndum nema WARC (þ.e. 12, 17 og 30M).
Skilaboð. RS(T) + raðnúmer + (ARRL deild (e. section)/fylki í Kanada/DXCC eining).
https://ylrl.net/contests

WORKED ALL GERMANY CONTEST
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 19. október kl. 15:00 til sunnudags 20. október kl. 14:59.
Hún fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð DL stöðva sem eru DARC félagar: RS(T) + DOK númer (e. chapter code).
Skilaboð DL stöðva sem eru ekki DARC félagar: RS(T) + bókstafirnir „NM“.
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
https://www.darc.de/der-club/referate/conteste/wag-contest/en/rules

Stew Perry Topband Challenge
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 19. október kl. 15:00 til sunnudags 20. október kl. 15:00.
Hún er fram á CW á 160 metrum.
Skilaboð: RST + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.kkn.net/stew

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

Félagsstöðin TF3W tók þátt í Scandinavian Activity keppninni á SSB frá Skeljanesi um nýliðna helgi (12.-13. október). Sigurður R. Jakobsson, TF3CW virkjaði stöðina. Þrátt fyrir erfið skilyrði náðust 1,168 sambönd og 393,984 heildarstig. Þakkir til TF3CW fyrir þátttöku í keppninni. Ljósmynd: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 + 13 =