,

Hljóðnaður lykill

Eftirfarandi barst frá Sigurbirni, TF3SB:
Heinz George Stroebel, TF3XG / WA9UZM, Leyfi nr. 238, sem var mörgum íslenskum amatörum af góðu kunnur, er látinn. George var fæddur í Þýskalandi 18. ágúst 1931. Hann lést 17. nóvember 2014. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Eftirlifandi er eiginkona hans Ásdís Lillý Snorradóttir, TF3LST. Við vottum Ásdísi og aðstandendum okkar dýpstu samúð.
Bjarni, TF3GB, ritari ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

6 + 6 =