,

Hlustun á 3,633MHz á vefnum

Nú um helgina 7.-8. mars ætla félagar í 4×4 í ferð að miðju Íslands. Með í för verður Dagur Bragason TF3DB sem ætlar að vera á 3,633MHz eins og lesa má nánar um á spjall.ira.is.

Í.R.A. ætlar að gera tilraun með að gera kleyft að hlusta á 3,633MHz frá vef félagsins. Viðtæki hefur verið tengt við tölvu sem streymir hljóðinu út á netið.

Áhugsamir ættu að opna Vefradíó síðuna.

Þetta er til gamans og tilraunar gert um þessa helgi. Vonandi verða skilyrðin til innanlandsfjarskipta á 80M góð svo áhugsasamir geti vel heyrt frá þessari spennandi ferð þeirra 4×4 manna.

TF3GL

(Margir linkar í þessarri frétt, allir meira og minna óvirkir – TF3WZ)

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × one =