HRAÐNÁMSKEIÐ FRESTAST
Af óviðráðanlegum ástæðum, frestast hraðnámskeið TF3Y með upprifjun á Win-Test keppnisforritinu, sem auglýst er í vetrardagskrá á morgun, sunnudag 23. febrúar.
Þess í stað verður námskeiðið haldið sunnudaginn 1. mars n.k. kl. 10:30.
Beðist er velvirðingar á þessari breytingu.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!