,

Innbrot á vef ARRL

“ARRL Investigating Web Server Breach”

ARRL frétt

Nýlega var brotist inn á vef ARRL, allt skoðað og líklega kallmerkjaskrám og aðgangsorðum niðurhalað, stolið. Að sögn ARRL er ekkert þar inni sem einhver verðmæti eru í og svo virðist sem þjófarnir hafi ekki haft áhuga á að lesa QST né aðrar tækniupplýsingar. ARRL vill þó benda á að notendur sem hafa aðgang að vefnum og hafa ekki breytt sínum aðgangi frá 2010, breyti sínum lykilorðum og hafi það sem reglu að breyta þeim öðru hvoru.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 + 15 =