,

INNSETNING Á UPPTÖKUM HAFIN.

Njáll H. Hilmarsson, TF3NH hóf innsetningu á fyrstu þremur upptökunum af erindum á fræðsludagskrá ÍRA frá því í haust. Fleiri erindi verða sett á netið á næstunni sem sækja má á heimasíðu félagsins. Nánar tilgreint síðar.

Stjórn ÍRA.

24. október: Benedikt Sveinsson, TF3T:
 „CQ WW keppnirnar; hvernig tek ég þátt?“  https://youtu.be/Yk3NSLGjDd8

21. nóvember: Sigurðar Harðarson, TF3WS:
„Gufunes-loftnetin, fyrir 80m bandið, sagðar reynslusögur og útskýrt hvað þarf til og hvernig þetta er gert“.

5. desember: Georg Kulp, TF3GZ og Ari Þórólfur Jóhannesson:
„Sameiginlegt erindi sem fjallaði um nettengdu viðtækin KiwiSDR sem eru fjögur talsins hér á landi“.

24.10.2024. Benedikt Sveinsson, TF3T: „CQ WW keppnirnar; hvernig tek ég þátt?“ . Ljósmynd: TF3VS.
21.11.21024. Sigurður Harðarson, TF3WS: „Gufunes-loftnetin, fyrir 80m bandið, sagðar reynslusögur og útskýrt hvað þarf til og hvernig þetta er gert“. Ljósmynd: TF3GZ.
5.12.2024: Georg Kulp, TF3GZ sýndi og skýrði vel fjölmargar glærur með upplýsingum um KiwiSDR viðtækin yfir netið. Ljósmynd: TF1AM.
5.12.2024: Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A fjallaði um og skýrði vel tæknihliðina og sýndi fram á fjölmarga og áhugaverða notkunarmöguleika KiwiSDR viðtækjanna yfir netið. Ljósmynd: TF1AM.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

8 − 3 =