,

International YL ráðstefnugestir heimsóttu ÍRA í dag

ÍRA tók á móti tæplega 30 erlendum gestum í dag sem til Íslands eru komnir til þess að taka þátt í alþjóðlegri ráðstefnu YL radíóamatöra.

Við þetta tækifæri færir formaður ÍRA Önnu Henriksdóttur, TF3VB, og Völu Dröfn Hauksdóttur, TF3VD, sem skipuleggja og standa fyrir ráðstefnunni fyrir Íslands hönd sérstakar heillaóskir.

Það var greinilega mikill áhugi og kraftur í konunum sem sóttu ÍRA heim. Margar, frábærir operatorar á CW og SSB.

Unni Elisabeth Gran, LA6RHA við stöðina.

Rosel Zenker, DL3KWR

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twelve − nine =