,

Íslenskar stöðvar í CQ WW DX CW

Eftirtaldar íslenskar stöðvar sendu inn upplýsingar um þáttöku í CQ WW DX CW keppninni sem var síðustu helgina í nóvember:

 Stöð Flokkur  Aðstoð Bönd Afl QSO Lönd Zone  Skor
TF3CW SOP NA öll H 3464 287 94*  2.814.066
TF3DC SOP A öll L 499 276 91*  383.418
TF3DX/M SOP A öll L 437 181 86*  244.305
TF3EO SOP NA ROOKIE 10 m L 179  12.466
TF3GB SOP NA öll L 1886  91  27  1.089.918
TF3JB SOP NA öll L  26.000
TF3SG SOP NA 80 m H 688 64 17  88.954
TF3VS CL ·0 ·0 0 0 0 0  0
TF4M CL  0  0 0 0 0 0  0
TF8GX SOP  NA CLASSIC  öll  L  5.251

og TF8HP hafði eitt samband í keppninni.

*zonemargfaldari, heildarfjöldi zones á okkar jörð er 40.

 

TF3EO sagði:

Ég náði aðeins  179 QSO samtals, 4 QSO á 15M, restina á 10M og ákvað því að senda inn fyrir 10M eingöngu. Eitthvað hefur farið úrskeiðis hjá mér því mér gékk erfiðlega að tjúna á öðru en 10M bandinu og netið datt alveg niður kl 1630 á sunnudeginum. Fann ekki út úr því áður en ég þurfti að mæta til vinnu. Náði aðeins að vinna 9 tíma alls og öll QSOin voru í EU og USA. Netið er 39M vír upp í tré tengdur við 1:1 currentbalun sem tengdur er við atu út í garði (ekki sami vírinn og á myndinni) Yaesu FT-767GX

Sendi gamlar myndir enda staddur í Edmonton í Canada.

Egill Ibsen TF3EO

Egill Ibsen, TF3EO

TF3EO – Loftnet

 

 

 

 

 

 

 

 

 

TF3DX/M Loftskeytaklefinn, tjúnerinn til hægri er liprari á hærri böndunum. Milli sætanna eru Kent spaðar, Winkeyer og spýtulykill TF3DX á hliðinni vegna plássleysis!  FT-900 er aftan við farþegasætið með framstykkið fyrir ofan spegilinn. Farþeginn er heimshornaflakkarinn Nigel, G3TXF. Starfræki alla jafna, líka í CQWW 2014, sitjandi í ökumannssætinu. Myndina tók Ian, G3WVG.

TF3DX segir frá keppninni

 

 

 

 

 

 

TF3SG var á suðurströndinni: það gekk bara fínt, var SOSB á 80HP.  QTH Reynisfjara.  vildi hafa þetta fyrir mig, var ekkert að auglýsa QTH, 73 Guðmundur, TF3SG.

Vísun á frásögn Guðmundar af sinni keppnisþáttöku á 3830scores .

Keppnisfrásögn TF3GB:

Hjá mér voru þetta 1886 sambönd sem dreifðust þannig:

10M = 297

15M = 302

20M = 602

40M = 685

Frá dragast 6 sambönd sem ekki gáfu stig en gáfu margfaldara eða ekkert. „Claimed-score“  1.076.400,- Loftnet: vaff á hvolfi á 7 MHz og Cobwebb fyrir hærri tíðnir. Sendiviðtæki: Kenwood TS830S, 100 w útafl. Viðvera samtals um 38 tímar. 73, TF3GB

Keppnisfrásögn TF3CW:

Gekk bara vel. 3464 QSO. 2,8 milljónir punkta. SOAB HP flokkur, hægt að sjá skil á : CQWW logs , Sjak CW

Vísun á frásögn Sigga á 3830scores

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

12 + 10 =