,

Jamboree-on-the-Air, JOTA er um helgina

Jamboree-on-the-Air, eða JOTA, er árlegur skátaviðburður, þriðju helgina í hverjum októbermánuði, þar sem amatörstöðvar eru notaðar til að tengja saman skáta um allan heim. Um helgina verða í gangi tvær JOTA stöðvar á Íslandi að sögn TF3GW, TF3JAM frá Jötunheimum Garðabæ, í umsjón TF3GW es TF3RV og TF5JAM frá Hvammi, Akureyri með TF5PX við stöðina.  TF3JAM verður QRV frá 12:00 til 18:00 á morgun, laugardag, en óvíst um TF5JAM segir Þór, TF3GW. Gestir eru velkomnir og amatörar eru hvattir til að heimsækja stöðvarnar á morgun eftirmiðdag og taka sér hljóðnema í hönd eða jafnvel hamra á Morselykil.

Skátamál – JOTA

Frá Kýpur

Frá Texas

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

six + seven =