JÚNÍHEFTI RADIOAFICIONADOS Í BOÐI URE
Landsfélag radíóamatöra á Spáni (URE), hefur ákveðið að bjóða radíóamatörum um allan heim opinn aðgang að júníhefti félagsblaðsins RadioAficionados 2020. Blaðið er á spænsku, en smella má á neðri vefslóðina til að fá enska þýðingu.
ÍRA þakkar URE fyrir boðið sem hér með er komið á framfæri við félagsmenn.
Stjórn ÍRA.
Smellið á “Descargas” (hægra megin) og síðan á “Junio 2020 – Revista”
https://www.ure.es/descargas/
Google þýðing á ensku:
https://tinyurl.com/SpainURE
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!