,

LAUGARDAGUR Í SKELJANESI

Opið verður í Skeljanesi laugardaginn 28. júlí frá kl. 14:00. TF1A mætir á staðinn með mælitækin.

Menn eru velkomnir með VHF/UHF handstöðvar og fá mælingu til fullvissu um gæðin.

Verkefnið er, að komast að því fyrir hvaða tíðni það loftnet er sem fylgir með stöðinni. Sumum kínverskum handstöðvum fylgja t.d. loftnet sem eru merkt 136-174 MHz. Það þýðir yfirleitt að þau þarf að „klippa“ fyrir amatörbandið vegna þess að þau koma stillt fyrir lægstu tíðnina (136 MHz). TF1A verður með sérstakan búnað til að klippa loftnetin, auk þess að gera tæknilegar mælingar á stöðvunum.

Heitt verður á könnunni.

 

Mynd frá vel heppnuðum mælingadegi í Skeljanesi 30. júní s.l. Á myndinni eru þeir TF3LM, TF1OL og TF1A, sem stjórnaði aðgerðum. Ljósmynd: TF3JB.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 × 5 =