,

Loftnetið komið upp

Í dag sunnudaginn, 19. okt., var SteppIR loftnetið sett upp, aðeins smá tengingar vinna eftir. Þeir sem komu að uppsetningunni voru auk mín: TF3GB, TF3SNN, TF3BNT, TF3SG, TF3PPN, TF3IGN og TF3Y. Móralskan stuðning veittu TF3GC, TF3FK og TF3JA. Á því miður engar myndir af framkvæmdinni, en einhverjar myndir munu vera til og verða væntanlega birtar síðar.

73 de TF3AO

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × 5 =