M0XER-4 gæti heyrst á Íslandi
Póstur barst frá G6UIM um loftbelg M0XER-4 sem er að ljúka flugi umhverfis jörðina… einhverntíma á næstu tveimur sólarhringum gætu APRS merki frá honum heyrst hér á Íslandi á tíðninni 434,5 MHz. Þeir sem eiga góð loftnet fyrir 70 cm og setja upp APRS hugbúnað eða DL-Fldigi HAB hugbúnaðinn á tölvu tengdri móttakaranum gætu náð einhverjum merkjum.
“For those of you in the SW UK if you have the capability of putting a receive system on 434.500MHz or can use Contestia on 434.500MHz please do over the next couple of days. Either use a standard APRS system or download DL-Fldigi HAB, I can help with setup. M0XER-4 was launched from the UKon July 12th and so far has flown over Europe,Russia andNorth America. It’s predicted back over theUK in the next couple of days. This is a first, Leo M0XER has done a fantastic job
Steve G6UIM”
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!