,

M0XER-6 er kominn inn yfir Finnland

Rafeindabúnaðurinn sem hangir neðan í loftbelgnum er eitthvað þessu líkur og sendiaflið er um 10 mW …tíu milliwött

…. einfaldur APRS búnaður á háum fjöllum um landið er það sem við í APRS grúppunni stefnum að… sjáiði hvað stafapéturinn í Noregi nær sendingum frá loftbelgnum langt út í hafi. Örgjörvinn í loftbelgnum safnar upplýsingum um ferilinn sem ekki sést á þessari mynd milli Íslands og Noregs og sendir með APRS skeytunum með ákveðnu millibili, fljótlega verður hægt að skoða allan ferilinn á heimasíðu verkefnisins, að vísu háð því að vel gangi að lesa upplýsingarnar og vinna úr þeim.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 + twenty =