,

Mælitækni 6. febrúar í Skeljanesi

Haukur Konráðsson, TF3HK, verður með fyrirlestur um mælitækni í Skeljanesi fimmtudagskvöldið 6. febrúar klukkan 20:15. Haukur ætlar að fjalla um:

“Styrk versus tíma og tíðnimælingar merkja með sveiflusjá og tíðnirófsgreini. Algengustu mistök við notkun og túlkun gagna. Aðhæfing mælitækis að mælipunkti. Má nota hugbúnað ásamt hljóðkorti PC tölvu við mælingar LF og RF merkja?”

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × two =