,

Morsnámskeið með Axel í kvöld

Minni á morsnámskeið í kvöld klukkan 19.00 með Axel Sölvasyni, TF3AX. Áherslan er á að hlusta og taka á móti morsi og skrifa niður stafi. Námskeiði er hugsað fyrir þá sem eru að byrja að læra mors og fyrir þá sem vilja ná færni í að taka á móti morsi og skrifa niður. Námskeiðið er öllum opið.

73
Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twelve + 14 =