Við kennslu undanfarin ár hefur helst verið stuðst við Passport to Amateur Radio. Undanfarið hefur hinsvegar verið búið til mikið af íslensku efni. Hér fyrir neðan eru linkar á PDF skjöl sem innihalda allt kennsluefni fyrir utan Passport to Amateur Radio, það er ekki hægt að fá á tölvutæku formi.
- Passport to Amateur Radio (sérprentun, fæst hjá ÍRA). GW3JGA, Practical Wireless 1981-82.
- Námsefni og próf fyrir radíóamatöra – PDF Prófnefnd ÍRA, janúar 2016.
- Amatörpróf í raffræði og radíótækni. Prófnefnd ÍRA, 1. útg. + viðauki 2016.
- Merki og mótun – PDF Prófnefnd ÍRA, 2. útgáfa janúar 2016.
- Hætta af rafmagni og varnir – PDF TF3DX, tilraunaútáfa 2013.
- Sviðsstyrkur nærri loftnetum og öryggismörk – PDF TF3DX, fyrirlestur í ÍRA 15. mars 2012.
- Samantekt á námsefni í reglum og viðskiptum – PDF TF3DX og TF3GW 1996.
- Reiknikunnátta og amatörpróf – PDF Prófnefnd ÍRA, 9. febrúar 2016.
- Afl og truflanir PDF TF3DX
- Truflanir 2016 (1) TF3UA
- Dæmabók ÍRA – Útgáfa 1.41 TF3WZ tók saman.
- Flutningslínur ÍRA v4 TF3UA