,

Neyðarfjarskiptaæfing 15. maí

Næstkomandi laugardag tekur TF3IRA þátt í alheimsneyðarfjarskiptaæfingu “Global Simulated Emergency Test”
Æfingin stendur yfir á tímabilinu 04.00 – 08.00 UTC að morgni laugardagsins 15. maí.
Á heimasíðu IARU má lesa allt um æfinguna: http://www.iaru-r1.org/index.php?option=com_content&view=category&layout=blog&id=57&Itemid=165
Vinsamlega hafið samband við neyðarfjarskiptastjóra félagsins, TF3JA, ef þið hafið áhuga á að taka þátt.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 × five =