,

NEYÐARFJARSKIPTI Á 40 METRUM

ÍRA hafa borist upplýsingar um tíðnir á 40 metrum sem hafa verið teknar til notkunar fyrir neyðarfjarskipti vegna fellibylsins Söru sem gengur nú yfir Karabíska hafið og stefnir m.a. á Florida,  en radíóamatörar annast neyðarfjarskipti á þessum svæðum.

Tíðnirnar eru: 7080 kHz, 7143 kHz og 7198 kHz.

Þess er farið á leit að íslenskir radíóamatörar taki tillit til þessara forgangsfjarskipta, a.m.k. næstu daga.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

16 − 2 =